Verðskrá og pakkar

Fötin eru kannski ekki ókeypis þó verðin séu góð!

Allar flíkur hjá TT suit eru sérsaumaðar eftir líkamsbyggingu kaupanda. Hér getur þú fundið föt á ásættanlegu verði. Verðflokkarnir eru nokkrir og fara þeir eftir efnisvali og frá hvaða efnisframleiðanda efnin koma. Við förum svo einnig betur yfir þetta í sameiningu þegar þú mætir í mælingu!

Verðskrá

Sérsaumað að þinni ósk.

 • Jakki Frá 56.990 kr.

  Jakkar eru undirstaðan í öllu öðru. Þú ræður ferðinni hvað varðar útli, hönnun og snið!

 • Buxur Frá 34.990 kr.

  Buxur eru ekki bara buxur. Hér getur þú m.a. ákveðið hvort beltagöt séu óþarfi!

 • Vesti Frá 26.990 kr.

  Ekki allir sem fíla sig í vesti. Hins vegar er gott vesti gulls ígildi. Hugsaðu málið!

 • Skyrta Frá 19.990 kr.

  Yfir 1000 skyrtuefni, allir ættu að geta fundið sér skyrtu sér við hæfi!

 • Fylgihlutir Frá 6.490 kr.

  Bindi, slaufur, axlabönd, hefðarklútar, armbönd og brjóstklútar á góðu verði!

Pakkar

Við elskum öll pakka!

 • Eitt sett Frá 84.990 kr.

  Þetta klassíska, jakki og buxur sem virka fyrir öll betri tilefni!

 • Heilög þrenna Frá 111.980 kr.

  Jakki, buxur og vesti. Gott að eiga vestið þó það sé ekki alltaf nauðsyn!

 • Klár í slaginn Frá 131.970 kr.

  Inniheldur jakka, buxur, vesti og skyrtu. Þú ert klár í slaginn!

 • Allur pakkinn Frá 152.440

  Allur pakkinn er fyrir alla þá sem nenna ekki að flækja hlutina. Jakki, buxur, vesti, skyrta, bindi, klútur og armband!

 • Smáatriði Frá 10.000

  Velur 3 fylgihluti og færð þá á 20% afslætti!

 • Sex(ý) skyrtum Frá 99.950 kr.

  Fáðu sex skyrtur á verði fimm!

Shopping Cart
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0

Verum í þræði

Skráðu þig á póstlistann hjá TT suit!