Verið velkomin á TT suit!

Hæ kærandi lesandi! Þá er komið að því, eitt verst geymda leyndamál þriðja áratugs tuttugustu og firstu aldar er komið fram. TT Suit eða einfaldlega TT er frístundagæludýrið mitt sem ég hef verið að bardúsast með í raun eitt og hálft ár. TT suit dregur nafn sitt af gælunafninu mínu, Toggi og treyjunúmerinu mínu frá […]

Verið velkomin á TT suit! Read More »